Gerast samstarfsaðili Amper
Samanburður hér að neðan á við um verð fyrir fjölbýli og fyrirtæki
sjá meira t.h.
Þú sækir um að verða samstafsaðili á netinu
Sem samstarfsaðili Amper fjármögnum við uppsetningarkostnað og bjóðum upp á þjálfun í uppsetningu á okkar stöðvum
Sem formlegur samstarfsaðili Amper geturðu sett upp fleiri stöðvar og við sjáum um alla aukavinnuna
Ef þú velur hleðsluinnviði og hleðslustöð í áskrift er enginn upphafskostnaður eða uppsetningargjald á hleðslustöð eða innviðum. Bara einfalt mánaðargjald.
Hleðslusinnviðir eru rafmagnstöflur, kaplar, festingar, rör, mælibúnaður sem þarf til þess að hægt sé að hlaða rafmagnsbíl með hleðslustöð. Með því að velja hleðsluinnviði í áskrift sér Amper um alla uppsetningu og ber ábyrgð á að allt sem tengist hleðslustöðinni og innviðum sé í lagi.
Nei
Áskriftargjaldið fyrir hleðsluinnviði er ákveðið í samningi milli Amper og viðskiptarvinar. Áskriftargjaldið er verðtryggt og breytist með vísitölu neysluverðs en breytist ekki að öðru leyti svo lengi sem áskriftarsamningur er í gildi.
Já, áskrift við Amper er hægt að segja upp með mánaðar fyrirvara.
Við uppsögn á áskriftarsamningi hleðslustöðvar koma rafvirkjar okkar og taka stöðina niður (þjónustugjald getur átt við).
Við uppsögn á áskriftarsamningi á hleðsluinnviðum kaupir áskrifandi hleðsluinnviðina af Amper á fyrirfram ákveðnu verði.
Já, við seljum rafmagn í gegnum samstarfsaðila okkar. Kjósir þú að nota þinn eigin raforkusala getum við séð um innheimtu.