Fá tilboð í heimahleðslu
Hleðslustöð og allir innviðir
Einfalt mánaðargjald fyrir alla innviði og hleðslustöð
Amper ber ábyrgð á öllu viðhaldi og framtíðaruppfærslum stöðvar og innviða
Hleðslustöð
Ef búið er að setja upp innviði er hægt að leigja stöð frá okkur
Amper ber ábyrgð á öllu viðhaldi og framtíðaruppfærslum stöðvar
Hleðslustöð og uppsetning
+ 990 kr. á mánuði í þjónustugjald
5 ára ábyrgð á stöð og 2 ára ábyrgð á innviðum
álagsstýring sem heldur rafmagni heimilisins í jafnvægi
Hleðslustöð
+ 990 kr. á mánuði í þjónustugjald
5 ára ábyrgð á stöð og 2 ára ábyrgð á innviðum
álagsstýring sem heldur rafmagni heimilisins í jafnvægi
sjá meira t.h.
1
Við sendum þér tilboð fyrir uppsetningu og hleðslustöðvar
2
Þegar búið er að samþykkja tilboðið finnum við tíma til að setja upp hleðslustöðina
3
Sparaðu tíma og peninga með því að stinga bílnum í samband heima
Fá tilboð í endurgreiðslu
Með því að ýta á hafa samband samþykkir þú skilmála Amper
Ef þú velur hleðsluinnviði og hleðslustöð í áskrift er enginn upphafskostnaður eða uppsetningargjald á hleðslustöð eða innviðum. Bara einfalt mánaðargjald.
Hleðslusinnviðir eru rafmagnstöflur, kaplar, festingar, rör, mælibúnaður sem þarf til þess að hægt sé að hlaða rafmagnsbíl með hleðslustöð. Með því að velja hleðsluinnviði í áskrift sér Amper um alla uppsetningu og ber ábyrgð á að allt sem tengist hleðslustöðinni og innviðum sé í lagi.
Nei
Áskriftargjaldið fyrir hleðsluinnviði er ákveðið í samningi milli Amper og viðskiptarvinar. Áskriftargjaldið er verðtryggt og breytist með vísitölu neysluverðs en breytist ekki að öðru leyti svo lengi sem áskriftarsamningur er í gildi.
Já, áskrift við Amper er hægt að segja upp með mánaðar fyrirvara.
Við uppsögn á áskriftarsamningi hleðslustöðvar koma rafvirkjar okkar og taka stöðina niður (þjónustugjald getur átt við).
Við uppsögn á áskriftarsamningi á hleðsluinnviðum kaupir áskrifandi hleðsluinnviðina af Amper á fyrirfram ákveðnu verði.
Já, við seljum rafmagn í gegnum samstarfsaðila okkar. Kjósir þú að nota þinn eigin raforkusala getum við séð um innheimtu.